当前位置:首页 >> BRÍET >> Nær þér 歌词

LRC歌词

[ti:Nær þér]
[ar:BRÍET]
[al:Kveðja, Bríet]
[by:]
[offset:0]
[00:00.27]Nær þér - BRÍET
[00:00.83]Lyrics by:Bríet Ísis Elfar/Pálmi Ragnar Ásgeirsson
[00:01.84]Composed by:Bríet Ísis Elfar/Pálmi Ragnar Ásgeirsson
[00:17.67]Götur glitra vísið veginn
[00:22.40]Siglið dáleidd yfir sundin
[00:27.97]Ég er kapteinn Krókur
[00:32.13]Þú ert faldi fjársjóðurinn
[00:38.92]Frosið hjarta verður hlýtt
[00:41.28]Skýið svarta verður hvítt
[00:43.65]Ég fann aftur það sem var týnt
[00:50.20]Hver ert þú Hver ert þú
[00:52.34]Af hverju ertu að skína svona skært
[00:55.12]Skína svona skært
[00:59.61]Hver ert þú Hver ert þú
[01:01.94]Af hverju er auran þín svo tær
[01:04.46]Þú dregur mig nær þér
[01:24.87]Ég er vön að flýta mér hratt
[01:29.69]Ringulreið með allt út um allt
[01:35.16]Heimurinn er stopp
[01:39.17]Ég get horft til þín og andað
[01:47.89]Hver ert þú Hver ert þú
[01:49.89]Af hverju ertu að skína svona skært
[01:52.67]Skína svona skært
[01:57.15]Hver ert þú Hver ert þú
[01:59.47]Af hverju er auran þín svo tær
[02:02.21]Þú dregur mig nær þér
[02:28.47]Hver ert þú Hver ert þú
[02:30.70]Af hverju ertu að skína svona skært
[02:33.51]Skína svona skært
[02:37.95]Hver ert þú Hver ert þú
[02:40.29]Af hverju er auran þín svo tær
[02:43.10]Þú dregur mig nær þér yeh
[02:54.44]Nær þér
[03:03.83]Nær þér

文本歌词


Nær þér - BRÍET
Lyrics by:Bríet Ísis Elfar/Pálmi Ragnar Ásgeirsson
Composed by:Bríet Ísis Elfar/Pálmi Ragnar Ásgeirsson
Götur glitra vísið veginn
Siglið dáleidd yfir sundin
Ég er kapteinn Krókur
Þú ert faldi fjársjóðurinn
Frosið hjarta verður hlýtt
Skýið svarta verður hvítt
Ég fann aftur það sem var týnt
Hver ert þú Hver ert þú
Af hverju ertu að skína svona skært
Skína svona skært
Hver ert þú Hver ert þú
Af hverju er auran þín svo tær
Þú dregur mig nær þér
Ég er vön að flýta mér hratt
Ringulreið með allt út um allt
Heimurinn er stopp
Ég get horft til þín og andað
Hver ert þú Hver ert þú
Af hverju ertu að skína svona skært
Skína svona skært
Hver ert þú Hver ert þú
Af hverju er auran þín svo tær
Þú dregur mig nær þér
Hver ert þú Hver ert þú
Af hverju ertu að skína svona skært
Skína svona skært
Hver ert þú Hver ert þú
Af hverju er auran þín svo tær
Þú dregur mig nær þér yeh
Nær þér
Nær þér

声明:本站不存储任何音频数据,站内歌曲来自搜索引擎,如有侵犯版权请及时联系我们,我们将在第一时间处理!